Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
móðurstofn
ENSKA
parent strain
Svið
lyf
Dæmi
[is] Undanþágan frá því að leggja fram eiturefnafræðileg gögn skal þó gilda að því er varðar matvælaensím sem eru fengin úr erfðabreyttum örverum með notkun tækni sem skráð er í 4. lið A-hluta II. viðauka tilskipunar 2009/41/EB, ef móðurstofn örveranna hefur þá stöðu að hafa fengið fyrirvarabundið álit um öryggi.

[en] However, as regards food enzymes obtained from genetically modified micro-organisms through the use of techniques listed in Annex II, Part A, point 4 of Directive 2009/41/EC, the derogation from submitting toxicological data should apply if the parent strains of the micro-organisms have a status of QPS.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 562/2012 frá 27. júní 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 234/2011 með tilliti til sértækra gagna sem er krafist vegna áhættumats á matvælaensímum

[en] Commission implementing regulation (EU) No 562/2012 of 27 June 2012 amending Commission Regulation (EU) No 234/2011 with regard to specific data required for risk assessment of food enzymes

Skjal nr.
32012R0562
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
parental strain

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira